Stjörnum prýddur Besti listi

Fjöldi þekktra listamanna skipa framboðslista Besta flokksins til borgarstjórnarkosninganna í vor. Oddviti flokksins, Jón Gnarr, kynnti listann í Smáralindinni fyrir stundu, að viðstöddum fámennum en góðmennum hópi.

 Listann skipa:

1) Jón Gnarr
2) Einar Örn Benediktsson
3) Óttar Proppé
4) Karl Sigurðsson
5) Margrét Kristín Blöndal
6) Dr. Gunni
7) Hjördís
8) Gaukur Úlfarsson
9) Jörundur Ragnarsson
10) Harpa Elísa Þórsdóttir
11) Barði Jóhannsson
12) Gunnar Hansson
13) Haukur Jóhannsson
14) Dagur Kári Jónsson
15) Frosti Örn Gunnarsson
16) Hugleikur Dagsson
17) einhver Ágúst
18) Þorsteinn Guðmundsson
19) Jóhann Ævar Grímsson
20) Valþór Druzin
21) Ragnar Hansson
22) Pétur Magnússon
23) Kári Jarl Kristjánsson
24) Guðmundur Andrésson
25) Sigurður Björn Blöndal
 

mbl.is

Bloggað um fréttina