Bílvelta við Grundartanga

Bílvelta varð á veginum við Grundartanga um klukkan 14 í dag. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi urðu engin alvarleg slys á fólki en nánari upplýsingar hafa ekki fengist. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en mikil hálka er á víða á vegum.

mbl.is