Íslensku menntaverðlaunin veitt

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í kvöld Íslensku menntaverðlaunin. Verðlaunin hlutu Hrafnagilsskóli í flokki skóla, Elín G. Ólafsdóttir í flokki kennara, Kristín Gísladóttir í flokki ungra kennara og Ásdís Olsen og Karl Ágúst Úlfsson í flokki námsefnishöfunda.

mbl.is

Bloggað um fréttina