Festi öngul í fingrinum

Sjómaður slasaðist á fingri þegar öngull á línu stakkst í fingur hans þegar verið var að draga línuna um borð í bát á veiðum undan Þorlákshöfn.

Þar sem öngullinn var fastur í fingri mannsins tók skipstjóri bátsins þá ákvörðun að sigla inn til Þorlákshafnar svo koma mætti manninum til læknis. Þurfti að skera í fingurinn til að fjarlægja öngulinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina