Vill láta loka reykherbergi á Alþingi

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, sagði á Alþingi í dag að það sé ekki góður bragur að því, að hafa sérstakt reykherbergi í Alþingishúsinu fyrir starfsmenn þingsins. Lagði Guðlaugur Þór til, að þingmenn gengu í að losa sig við þetta herbergi.

mbl.is

Bloggað um fréttina