Bílvelta varð á Fjarðarheiði

Bílvelta varð á Fjarðarheiði um kl. 11 í morgun. Þrír farþegar voru í bílnum og virðist sem þeir hafi allir sloppið ómeiddir. Mikið hefur verið um snjókomu á svæðinu og mikil hálka er á vegunum. Bífreiðin telst mikið skemmd, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Egilsstöðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina