Björgvin vissi ekki um KPMG fyrr en í gær

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra vissi ekki fyrr en í gær að fyrirtækið KPMG hefði verið fengið til þess að sinna verkefnum fyrir skilanefnd gamla Glitnis í kjölfar bankahrunsins. Kastljós RÚV greindi frá þessu í kvöld. Þegar ráðherra fékk veður af þessu voru tveir mánuðir frá því KPMG var fengið til verksins.

mbl.is

Bloggað um fréttina