Sigmundur Davíð býður sig fram til formanns

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skipulagshagfræðingur tilkynnti um framboð sitt til formanns Framsóknarflokksins í Íslandi í dag á Stöð tvö í kvöld.

Sigmundur hefur nýlega gengið í flokkinn, en hann er sonur Gunnlaugs Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins, að því er fram kemur á visi.is.

mbl.is