Verslunareigendur loka búðunum og selja á netinu

Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmiður
Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmiður mbl.is/Rax

Eigendur tveggja barnafataverslana eru hættir rekstri á Laugavegi og ætla að selja fötin um netið. Þeir segja leiguna of háa og efnahagsástandið gera þeim ókleift að halda verslununum opnum.

Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmiður hefur rekið verslun sína þar í 26 ár. Hann segir rekstur verslana alls staðar slæman. „Ég hef gengið í gegnum svona áður en þó kannski ekki alveg þetta sem við göngum í gegnum núna.“ 

Verslunarhúsnæði stendur víða autt
Verslunarhúsnæði stendur víða autt mbl.is/Kristinn
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »