Hyggjast gera átak í öryggismálum í kjölfar banaslyss

Sverrir Vilhelmsson

Banaslysið á Langjökli fyrir rúmri viku og fleiri slys og óhöpp á jöklum undanfarið valda því að Ferðaklúbburinn 4x4 hyggst gera átak í að efla öryggismál jeppamanna.

Að sögn Sveinbjarnar Halldórssonar, formanns 4x4, er hugsanlegt að menn þurfi að gera róttækar breytingar, s.s. að jeppamenn séu í öryggislínu þegar þeir fara út úr bílum sínum á svæði þar sem sprungur geta leynst, en það hefur ekki tíðkast hingað til.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »