Jörð skelfur við Kistufell

Á kortinu af vef Veðurstofunnar sést hvar skjálftarnir eru. Græna …
Á kortinu af vef Veðurstofunnar sést hvar skjálftarnir eru. Græna stjarnan sýnir stærsta skjálftann.

Jarðskjálftar hafa verið í nótt við Kistufell við norðanverðan Vatnajökul. Snarpasti skjálftinn, sem var á fimmta tímanum í nótt, mældist 3,3 stig samkvæt sjálfvirkum lista á vef Veðurstofunnar. Þau svör fengust á Veðurstofunni, að um væri að ræða þekkt jarðskjálftasvæði, fylgst væri með þróuninni en enginn sérstakur viðbúnaður væri uppi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert