Ríkisstjórnin samþykkti nú í hádeginu frumvarp sem gerir ráð fyrir því að skuldir fyrnist tveimur árum eftir gjaldþrot. Frumvarpið fer nú til meðferðar í öllum þingflokkum á Alþingi. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á sér ósk um nýtt ákvæði í stjórnarskrá þar sem kveðið er á um að auðlindir verði þjóðareign.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra tekur undir þau orð Jóhönnu og bætir við að hann vilji sjá umhverfisrétt í íslensku stjórnarskránni líkt og kveðið er á um finnsku stjórnarskránni.
Þetta kom meðal annars fram á blaðamannafundi þeirra að loknum ríkisstjórnarfundi nú í hádeginu.
Haraldur Haraldsson:
Skuldir fyrnist á tveimur árum/fátt er svo með öllu ýlt …
Óskar:
Áfall fyrir fjármagnseigendamafíuna
Magnús Óskar Ingvarsson:
Fyrsta skref
Benedikta E:
Loksins farið að glóra í vitræna gjörninga hjá Jóhönnu - …
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir:
Ég vil Ríkisstjórnina burt...
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir:
NáttúruAuðlindirnar fyrir þjóðina
Púkinn:
Þjóðareign auðlinda: Merkingarlaust kjaftæði
Jón Pétur Líndal:
Sennilega verður biðröð við héraðsdóm fljótlega.
Björn Finnbogason:
Lesa smáa letrið greyin mín!
Guðlaugur Hermannsson:
Við erum smátt og smátt að aðlagast ESB umhverfi með …
Viggó Jörgensson:
Upp af óráðinu?
Haraldur Bjarnason:
Nú leggja þeir línurnar
Guðbjörn Jónsson:
Er þetta skref í áttina??
Guðjón Sigþór Jensson:
Hvaða breytingar hefur þetta í för með sér?
Halldór Halldórsson:
Skyldi þetta vera eins og það hljómar?
Katrín G E:
Jahérna !!
Jón Rúnar Ipsen:
Skuldir fyrnist á tveimur árum
Bragi Sigurður Guðmundsson:
Þetta hækkar vexti og eykur ábyrgðarleysi.
percy B. Stefánsson:
Ríkisstjórnin að beygja inn á beinu brautina ?
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n:
Gjaldþrot er smámál miðað við vanskilaskrárnar
Þorsteinn Siglaugsson:
Loksins raunhæf aðgerð!
Ingunn Guðnadóttir:
Hvað með þá sem
