Sumir gætu misst allar vaxtabætur

mbl.is/Kristinn

Vaxtabætur verða ekki greiddar til fólks á næsta ári nema það hafi raunverulega greitt vexti af fasteignalánum.

Þetta þýðir að fólk sem er með fasteignalán í frystingu eða vanskilum getur misst vaxtabætur á næsta ári, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Breyting í þessa veru er lögð til í frumvarpi fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Heimild til að greiða vaxtabætur óháð því hvort fólk hafi greitt af íbúðalánum var sett inn í lög í lok árs 2008.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »