Kerfið þvælist fyrir

Björk Guðmundsdóttir segir að fundur með forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar hafi gengið vel og að þau virðist sammála hópnum í mörgu, kerfið þvælist þó fyrir. Hún segir fleiri funda fyrirhugaða með ríkisstjórninni í vikunni.

mbl.is