Icesave-samningurinn samþykktur
Icesave-samningurinn var samþykktur á Alþingi með 44 atkvæðum gegn 16 atkvæðum. Þrír þingmenn sátu hjá. Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og VG klofnuðu í afstöðu til frumvarpsins.
Þingmenn
Hreyfingarinnar greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Það sama gerðu þingmenn Framsóknarflokks, nema Siv Friðleifsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem sátu hjá. Allir þingmenn Samfylkingar og VG greiddu atkvæði með frumvarpinu nema Ásmundur Einar Daðason og Lilja
Mósesdóttir, þingmenn VG, sem greiddu atkvæði gegn frumvarpinu.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks samþykktu frumvarpið, nema Pétur H. Blöndal, Unnur Brá Konráðsdóttir, Birgir Ármannsson og Sigurður Kári Kristjánsson sem greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Guðlaugur Þór Þórðarson sat hjá við afgreiðslu málsins.
Lögin verða nú send til forseta Íslendingar til staðfestingar. Yfir 33 þúsund manns hafa skorað á forsetann að synja lögunum staðfestingar.
Já sögðu: Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Magnús Orri Schram, Mörður Árnason, Oddný Harðardóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Ólöf Nordal, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Róbert Marshall, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Inga Ingadóttir, Skúli Helgason, Steingrímur J. Sigfússon, Svanís Svavarsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Valgerður Bjarnadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Þuríður Backman, Þráinn Bertelsson, Ögmundur Jónasson, Össur Skarphéðinsson, Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Árni Johnsen, Árni Þór Sigurðsson, Ásbjörn Óttarsson, Bjarni Benediktsson, Björgvin G. Sigurðsson, Björn Valur Gíslason. Einar K. Guðfinnsson, Guðbjartur Hannesson, Ólafur Gunnarsson, Helgi Hjörvar og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Nei sögðu: Ásmundur Einar Daðason, Birgir Ármannsson, Birgitta Jónsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Eygló Harðardóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Vigdís Hauksdóttir, Lilja Mósesdóttir, Pétur H. Blöndal, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Höskuldur Þórhallsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir.
Hjá sátu: Siv Friðleifsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Guðmundur Steingrímsson.Bloggað um fréttina
-
Friðrik Hansen Guðmundsson: Þjóðin er að taka Icesave úr höndum þingsins. 39.035 undirskriftir ...
-
LAPPI: Gulag Össurar
-
Gísli Foster Hjartarson: Jibbí.....
-
Sigurður Jónsson: Hvað gerir bóndinn á Bessastöðum?
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir: Frammistaða þingmanna smánarleg
-
Magnús Sigurðsson: Smámenni og smásálir.
-
Ívar Pálsson: Opið bréf til Forseta Íslands
-
Axel Jóhann Axelsson: Kjósendur hafa ekki vit á "svona máli"
-
Sigurður Haraldsson: Aumingjar!
-
Páll Vilhjálmsson: Garðabæjarformaðurinn er án flokks
-
Ómar Geirsson: Var valdarán framið í dag???
-
Óðinn Þórisson: Uppgjör Bjarna við Davíð
-
Davíð Stefánsson: skrifið undir!
-
Þorsteinn Siglaugsson: Forseti tekur vart málið úr þeim farvegi sem hann beindi ...
-
Egill Jón Kristjánsson: Herjir eru gungur og druslur?
-
Þorkell Sigurjónsson: MAÐU ER FORVIÐA, ÞÓ EKKI SÉ NÚ MEIRA SAGT.
-
Jón Aðalsteinn Jónsson: Gjá milli þings og þjóðar.
-
Jón Ingi Cæsarsson: 44 - 16.. yfirburðasamþykkt.
-
Gunnar Heiðarsson: Smámennin á alþingi !!
-
Villi Asgeirsson: Ísland stendur loksins við sitt!
-
Einar B Bragason : Leik brúðan Bjarni ben !
-
Jóhann Elíasson: VIÐ FÁUM SKATTAHÆKKANIR YFIR OKKUR VEGNA ICE(L)AVE TAKK "RIKISSTJÓRN FÓLKSINS"...............
Innlent »
- Hin lánsömu yfirgefa ekki húsið
- Máli vegna kreditkortasvika vísað aftur í hérað
- Farbann yfir Sigurði staðfest
- Hálkublettir á nokkrum fjallvegum
- Mikil fjölgun skráðra umferðarlagabrota
- Vinnuvél í ljósum logum við malarnámu
- Reyndi að fá konu til að snerta hann
- Beiðni um tvo matsmenn hafnað
- Gylfi nýr formaður bankaráðs
- Langflestir vilja fella strompinn
- Hrepparígur tilheyrir fortíðinni
- Vill breyta kjörum æðstu embættismanna
- „Gríðarlegur áfangasigur“
- Alþingi samþykkti NPA-frumvarpið
- Umdeildu frumvarpi vísað til ríkisstjórnar
- „Við erum bara komnar með nóg“
- Tillaga um gervigras samþykkt
- Euro Market-rannsóknin á lokametrunum
- Styrkja útgáfu 55 verka
- Guðmundur Helgi nýr formaður VM
- Mynduðu kross á Heimakletti
- Laxeldið mikilvægasta málið
- Hvað langar mig að læra?
- Fékk aðsvif í miðri sýningu
- Rannsókn Skáksambandsmálsins enn í gangi
- Stór dagur fyrir Landspítalann
- Ákærður fyrir að slá mann með kaffibolla
- Ákærð fyrir fljótandi kókaín
- Má ekki svara Heimi Hallgríms
- Bergur Ebbi og Ólafur Stefánsson í stjórn UN Women
- Allir geta grætt á náttúruvernd
- Fyrsta konan sem verður alþjóðaforseti Lions
- Verða að vinna stóru málin
- Útboð á framkvæmdum við nýjan spítala
- Nýr fjölskylduvefur á mbl.is
- Koma félaginu inn í nútímann
- Krap á Mosfellsheiði
- Úr rigningu í snjókomu
- Andlát: Brynleifur H. Steingrímsson
- Gera kröfur og borga vel fyrir
- Seinkun leiðir til einstefnu
- Aukið álag í sjúkraflutningum
- Margir vilja reka hótel
- Þakkar fiskinum langlífið
- Hafnar því að stöðva framkvæmdirnar

- Andlát: Sigrún Olsen
- Andlát: Ketill Larsen
- Fékk aðsvif í miðri sýningu
- 150 metrar horfnir þar sem mest er
- Hin lánsömu yfirgefa ekki húsið
- Vinnuvél í ljósum logum við malarnámu
- Tap ef ekki væri fyrir sölu eigna
- Reyndi að fá konu til að snerta hann
- Mynduðu kross á Heimakletti
- Farbann yfir Sigurði staðfest