Fjölmiðlalögin staðfest

Alþingishúsið
Alþingishúsið Árvakur/Golli

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, staðfesti fjölmiðlalögin 20. apríl síðastliðinn. Lögin hafa verið birt í Stjórnartíðindum.

Safnað var undirskriftum gegn lögunum á heimasíðu andstæðinga laganna. Í morgun voru undirskriftir orðnar 4.114 talsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina