Innlent
| mbl
| 30.6.2011
| 8:50
Búið að semja við flugmenn
Félag íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair hafa gengið frá kjarasamningi. Samningar tókust um sjö leytið í morgun eftir tuttugu tíma langan fund. Hefur yfirvinnubanni flugmanna því verið aflýst en Icelandair hefur þurft að aflýsa flugferðum að undanförnu vegna bannsins.
Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna, vildi ekki tjá sig um hvað fælist í nýjum kjarasamningi við mbl.is í morgun. Hann segir að nú verði samningurinn kynntur fyrir félagsmönnum sem síðan muni greiða atkvæði um hann. Hann segist ánægður með að samningar hafi tekist en langir fundir hafa staðið yfir í karphúsinu að undanförnu.
Bloggað um fréttina
-
Jóhann Elíasson: HVERJU VERÐUR ÞÁ HÆGT AÐ KENNA UM?????????????
-
Herra 400: ALVÖRU MENN
Innlent »
- Hollenskur lögmaður ráðleggur Sindra
- Verið að stilla upp öðrum valkostum
- Perlan ekki opnuð í dag
- 550 fleiri hjúkrunarrými á næstu árum
- Óttast gervivísindi
- Sindri í 19 daga gæsluvarðhald
- Frásagnir úr einstökum undraheimi
- Allsherjarúttekt gerð á göngunum
- Lenti undir mótorhjólinu
- Verkfalli afstýrt
- Rigning sunnan- og vestanlands
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Hálkublettir á Holtavörðuheiði
- Ísland niður um 3 sæti
- Tjónið töluvert
- Múrað um miðja nótt
- Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
- Hækkun sekta ýtir á ökumenn
- Íbúar steyptu laup af húsi
- Samkomulag um lífeyrismál
- Leik- og grunnskóli saman
- Þjóðkjörnir leiða launahækkanir
- Yfirvöld firra sig ábyrgð
- Enginn greinarmunur gerður á farþegum
- Perlan verður vöktuð í nótt
- „Viltu ekki bara kaupa af mér hótelið“
- Dauðafæri fyrir íslenskuna
- „Þetta hefur verið langþyngsti kúrsinn“
- Forgangsraða fjármunum í grunnþjónustu
- Maðurinn er látinn
- Kvíðir að fara með nýbura heim
- Páll fyrstur Íslendinga í mark
- „Ömurlegt að horfa upp á þetta“
- Missti meðvitund í Heimakletti
- Tilkynnt um eld í skipi
- Reistur verður samrekinn leik- og grunnskóli
- Allt tiltækt slökkvilið kallað út
- Hrafnhildur ósátt við Svandísi
- Frekar óraunverulegt og skrítið
- Ummæli ráðherra koma á óvart
- Sindri úrskurðaður í gæsluvarðhald
- Hafði verið vakandi í tólf daga
- Skipað í samstarfsráð um nýjan Landspítala
- Eldur í Perlunni
- Heiðraði eldhuga í umhverfismálum
- Gæsluvarðhald yfir stuðningsfulltrúa staðfest
- Mál Hauks í algjörum forgangi
- Á ekki rétt á 5 milljón kr. bótum
- „Ég sé ógeðslega eftir þessu“
- Starr í lagi en ekki Hjartar
- Skapar mikinn vanda
- Býðst til að borga í raflögn og ljósleiðara
- Sindri fyrir dómara síðdegis
- Aukið fé í fangelsismál
- Steinar Ingi oddviti L-listans
Meira

- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Enginn greinarmunur gerður á farþegum
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Maðurinn er látinn
- Íbúar steyptu laup af húsi
- „Viltu ekki bara kaupa af mér hótelið“
- Gerði athugasemd við handtöku Sindra
- „Þetta hefur verið langþyngsti kúrsinn“
- Hollenskur lögmaður ráðleggur Sindra
- Leysa átti Sindra Þór úr haldi
14 ÞÚS. BÆKUR TIL SÖLU BOKIN.IS BOKIN.IS ÚRVAL BÓKA 14 ÞÚS. BÆKUR TIL SÖLU Á BOKIN.IS INNSKRÁ OG ÞÁ GETUR ÞÚ VERSLAÐ BÆKUR - snögg og lipur þjónusta - bókin send samdægurs - BOKIN.IS mikið úrval af fagurbókmenntum ÞÚ INNSKRÁIR ÞIG OG BYRJAR AÐ VERSLA BÆKUR - og sendum og afgreiðum pantanir daglega - BOKIN.IS
ÞÚ INNSKRÁIR ÞIG INNÁ BOKIN.IS OG BYRJAR AÐ VERSLA BÆKUR.
PANTANIR AF...
NP Þjónustra bókhald
NP Þjónusta Tek að mér bókanir, reikningsfærslur o.f.l. Upplýsingar í síma 649-6...
Skrifstofuhúsnæði Bolholti 4
Til leigu er skrifstofurými, alls um 110 fermetrar, í austurenda á 5. og efstu ...