„Þú ert helvítis drusla!“

Meðlimir Heimavarnarliðsins reyndu í morgun að varna fulltrúum Sýslumannsins í Reykjavík og starfsmönnum Arion banka inngöngu í Breiðagerði 7, en húsið var selt Arion banka á nauðungarsölu 10. mars 2009.

Anna Lilja Valgeirsdóttir, sem átti húsið fyrir nauðungarsöluna, hefur haldið til í húsinu í óþökk nýs eiganda og hefur hún ekki greitt afnot af húsnæðinu síðan 2009.

mbl.is

Bloggað um fréttina