„Vildi ekki kyssa kærusturnar“

Það kom fáum á óvart þegar Guðmundur Smári kom út úr skápnum. „Smári minn, ertu viss um að þú sért ekki bara hommi?“ spurði mamma hans hann þegar hann var sextán ára. Fyrsta kærastan hætti svo með honum af því að hann vildi ekki kyssa hana. „Þannig að ég hef alltaf verið hommi,“ segir Smári sem segir sögu sína í þættinum Út úr skápnum hér á MBL Sjónvarpi.

mbl.is

Bloggað um fréttina