Þarf að endurheimta traust

Að undanförnu hefur MBL Sjónvarp rætt við frambjóðendur til biskupsembættisins en kosningarnar eru í mánuðinum. Nú er komið að síðasta frambjóðandanum í röðinni, það er sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. Hann segir nýs biskups bíða krefjandi verkefni m.a. að endurheimta traust.

mbl.is

Bloggað um fréttina