Vakta heimilin

Ögmundur Jónasson og Steingrímur J. Sigfússon.
Ögmundur Jónasson og Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Ómar

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra staðfestir við Morgunblaðið að öryggisverðir gæti öryggis hans og fjölskyldu hans við heimili þeirra í Vesturbæ Reykjavíkur.

Ögmundur vildi að öðru leyti ekkert tjá sig, af ástæðum sem ekki væri hægt að ræða opinberlega.

Þá staðfesti Ögmundur að það sama ætti við um Steingrím J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, þegar spurt var hvort sólarhringsgæsla væri við heimili formanns VG í Reykjavík.

Ögmundur vildi ekki ræða hvers vegna hús Steingríms væri vaktað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »