Gjald fyrir að skoða Geysi

Landeigendafélagið Geysir ehf., sem á meirihluta lands við Geysi í Haukadal, hyggst á fyrri hluta næsta árs hefja innheimtu gjalds af ferðamönnum sem sækja svæðið.

Í tilkynningu um þessi áform er ástæðan sögð vera sú að með öðru móti verði ekki farið í nauðsynlegar og kostnaðarsamar úrbætur á svæðinu.

Garðar Eiríksson, ritari Geysis ehf., segir að ekki sé búið að ákveða hve hátt gjaldið verður. Segir hann að um hálfan milljarð króna þurfi til uppbyggingar á svæðinu og gerir hann ráð fyrir því að innlendir jafnt sem erlendir ferðamenn verði rukkaðir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »