Vindur tætti í sig húsbíl

Í myndskeiðinu má sjá húsbílinn, bryndrekann og aðstæður á vettvangi …
Í myndskeiðinu má sjá húsbílinn, bryndrekann og aðstæður á vettvangi í Öræfum. Skjáskot

Kanadísk hjón með þrjú börn fengu heldur betur innsýn í íslenskt veðurfar á þriðjudaginn þegar vindur eyðilagði húsbíl þeirra. Björgunarsveitin Kári í Öræfum kom fjölskyldunni til bjargar en sveitin hefur yfir bryndreka að ráða. 

Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá húsbílinn, bryndrekann og aðstæður á vettvangi í Öræfum. 

Íslenska sumarveðrið tætir i sig húsbíl. Á svona stundum er gott að hafa yfir bryndreka að ráða en tveir slíkir eru i eigu björgunarsveita; hjá Kára í Öræfum og Björgunarfélagi Akraness.

Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Thursday, July 2, 2015
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert