Útvarpsstjóri boðar athugun vegna fullyrðinga þingmanns

Höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti.
Höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að brugðist verði við þeirri fullyrðingu þingmannsins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í Morgunblaðinu í gær að stjórnendur RÚV hafi veitt fjárlaganefnd rangar upplýsingar síðastliðið vor.

Guðlaugur Þór birti tölvupósta máli sínu til stuðnings en hann er varaformaður fjárlaganefndar.

„Við teljum eðlilegt, fyrst þessi staða er komin upp vegna fullyrðinga þingmannsins, að kallað sé eftir afstöðu fjármálaráðuneytisins sem getur skýrt hver staða málsins er,“ segir Magnús Geir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »