Herinn sækir um lóð við hlið moskunnar

Félagar í Hernum báðust fyrir í gær þar sem þeir …
Félagar í Hernum báðust fyrir í gær þar sem þeir sóttu um lóð. mbl.is/Styrmir Kári

Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri, milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kveðst Gunnar Eide, deildarstjóri Hjálpræðishersins á Íslandi, vænta formlegs svars við umsókninni frá Reykjavíkurborg síðar í þessum mánuði.

Gunnar segir stefnt að því að byggja hús fyrir safnaðarmiðstöð, fjölskyldumiðstöð, hjálparstarf og aðstöðu til að taka á móti innflytjendum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »