Stuðningur við flugvöllinn minnkar
Tæp 59% þátttakenda í könnun Maskínu segjast fremur eða mjög hlynntir því að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði í Vatnsmýri. Stuðningurinn hefur minnkað umtalsvert frá því í síðustu könnun en þá voru 72% þessarar skoðunar.
Þrátt fyrir þetta hefur þeim sem eru andvígir áframhaldandi veru flugvallarins í Vatnsmýri aðeins fjölgað um fimm prósentustig frá því að Maskína kannaði viðhorf til þess í september árið 2013. Þá voru þeir 17% en mælast nú 22%.
Aðalmunurinn á könnunum er sá að í þeirri fyrri voru 60% mjög hlynnt framtíðarstaðsetningu í Vatnsmýri en nú eru 44% þess sinnis.
Eins og áður eru íbúar landsbyggðarinnar hlynntari núverandi staðsetningu flugvallarins en höfuðborgarbúar. Þannig eru 71,% þátttakenda í könnuninni sem búa á landsbyggðinni fylgjandi núverandi framtíðarstaðsetningu en aðeins 9,7% andsnúin. Í Reykjavík er innan við helmingur hlynntur staðsetningunni eða 47,1% en 36,5% eru á móti. Íbúar annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru hlynntar staðsetningunni í Vatnsmýrinni. Alls eru 56,6% þeirra hlynnt en 19,6% andvíg.
Kjósendur ríkisstjórnarflokkanna eru mun hlynntari núverandi staðsetningu en stjórnarandstöðuflokkanna. Á meðal Vinstri grænna og Pírata eru hins vegar hærra hlutfall hlynntir en andvígir.
Bloggað um fréttina
-
Jón Valur Jensson: Hve lengi enn ætla forvígismenn Pírata að óvirða vilja sinna ...
-
Jóhann Elíasson: SPURNING UM FRAMKVÆMD KÖNNUNARINNAR, UMFRAM ANNAÐ?
-
Jón Þórhallsson: Það hefur alltaf legið fyrir að MIKILL MEIRIHLUTI LANDSMANNA VILJI ...
-
Ívar Pálsson: 72,5% með flugvellinum
Innlent »
- Sigurður fékk fjögurra og hálfs árs dóm
- VR á fund Almenna leigufélagsins
- Guðrún Nordal áfram hjá Árnastofnun
- Fundahöld óháð verkfalli
- Iceland Seafood sameinar dótturfélög
- Hyggst kæra ákvörðun sýslumanns
- Seldu starfsmanni fimm bíla
- LÍV vísar deilunni til sáttasemjara
- Loka svæði á Skógaheiði
- Munu bíta fast þar sem þarf að bíta
- Hagstofan spáir 1,7% hagvexti í ár
- Hafa vart séð áður svo mikla sjávarhæð
- Hætta af óþoli gegn sýklalyfjum
- Holutímabilið er hafið
- Hækkanir hefðu mátt vera tíðari
- Nóg að gera hjá lögreglu
- Beina umræðunni frá norskum laxi
- Safna fyrir leitinni að Jóni
- Gagnaver reyndist Blönduósi hvalreki
- Voru kvaddir með sigri í Höllinni
- Mótmæla skerðingu á flugi
- Andlát: Sigurður Helgi Guðmundsson
- Mæðiveiki gæti fylgt mjólkinni
- Magapest tekur á allan líkamann
- Segir hegðun borgarfulltrúa fordæmalausa
- Verkfallsaðgerðir í eðli sínu alvarlegar
- Öll skilyrði fyrir góðri niðurstöðu
- Feimnismál í fyrstu en nú sjálfsagt mál
- Stjónvöld og SA láti af hroka
- Þrumur og eldingar í djúpri lægð
- Vitlaus klukka hefur áhrif á marga
- Neitar því ekki að hafa átt við mæla
- Kona slasaðist í Hrafnfirði
- Öflugri blóðskimun nauðsynleg
- „Engin heilsa án geðheilsu“
- Hagsmuna Íslands ekki gætt
- „Við viljum fá meiri festu í þetta“
- SGS vísar deilu til ríkissáttasemjara
- 630 milljónir í geðheilbrigðismál
- Léku sér að hættunni
- „Félögin saman í öllum aðgerðum“
- Meint tæling ekki á rökum reist
- Vildi láta fjarlægja upplýsingar um sig
- Árásarmaðurinn sá sami
- Viðræðum hefur verið slitið
- Hafa safnað yfir 2.000 undirskriftum
- Fundur hjá ríkissáttasemjara hafinn
- „Það sló út á allri Eyrinni“
- Fyrstu og önnur verðlaun til Íslands
- Eru að breyta skoðunarhandbók
- „Hálfgerð blekking“
- Reyndu að tæla barn upp í bíl
- Selja Bergey úr Eyjum til Grundarfjarðar

- Hafa vart séð áður svo mikla sjávarhæð
- Seldu starfsmanni fimm bíla
- Verkakonur í verkfall 8. mars
- Gagnaver reyndist Blönduósi hvalreki
- Munu bíta fast þar sem þarf að bíta
- Sigurður fékk fjögurra og hálfs árs dóm
- Neitar því ekki að hafa átt við mæla
- Andlát: Sigurður Helgi Guðmundsson
- Sundlaugum lokað vegna eldingahættu
- „Búnir að svíkja okkur frá A-Ö“