Kvarta yfir klósettunum

Erlendir ferðamenn eru ekki sáttir við klóseettaðstöðuna
Erlendir ferðamenn eru ekki sáttir við klóseettaðstöðuna Einar Falur Ingólfsson

Léleg salernisaðstaða, hátt verð á áfengi og lítil gæði gistingar er það sem ferðamenn kvarta helst yfir hér á landi að sögn fjögurra leiðsögumanna sem spurðir voru um viðhorf erlendra ferðamanna til lands og þjóðar.

Algengustu spurningarnar sem leiðsögumennirnir fá eru um húsnæðisverð á Íslandi og hvernig Íslendingar takist á við skammdegið.

Náttúrufegurðin er svo það sem heillar erlendu ferðamennina mest og sífellt fleiri koma hingað einir vegna öryggisins. 12-13

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert