365 miðlar skipta um eigendur á morgun
Kaup Fjarskipta hf. á einingum 365 miðla hf., fyrir utan útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour, ganga í gegn á morgun. Einingar 365 miðla hf. sem um ræðir eru meðal annars Stöð 2, Stöð 2 Sport, Bylgjuna, FM957, Xið, vísir.is, fréttadeild og auglýsinga- og áskriftasölu. Þessar einingar, starfsmenn þeirra og stjórnendur munu færast undir nýtt svið sem ber nafnið Miðlar innan Fjarskipta.
Velta sameinaðs félags mun nema um 22 milljörðum króna og skila um 5 milljörðum króna í EBITDA hagnað þegar samlegðaráhrif eru að fullu komin fram eftir 12-18 mánuði. Með viðskiptunum verður til leiðandi fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi, sem mun veita yfir 500 manns atvinnu.
Björn Víglundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hins nýja sviðs og mun leiða samþættingu þess við aðrar einingar Fjarskipta og vöruþróun. „Það er skýrt markmið samrunans að styðja öfluga innlenda dagskrárgerð og faglega óháða fréttastofu sem lykilþátt í framtíðarstefnu félagsins. Viðskiptavinir munu finna litlar sem engar breytingar fyrst um sinn.“ Þetta kemur fram í tilkynningu.
„Það er mjög ánægjulegt að taka síðasta skrefið í kaupum okkar á stórum hluta fjölmiðla- og fjarskiptastarfsemi 365. Á meðan á löngu kaupferli hefur staðið hef ég gert mér enn betur grein fyrir mikilvægi þessarar starfsemi fyrir íslenskt samfélag [...] Þrátt fyrir aukið erlent framboð tel ég að um alla framtíð verði þörf og eftirspurn eftir öflugum innlendum miðlum sem gera efni sem tengist samfélagi okkar og menningu.“ Þetta er haft eftir Stefáni Sigurðssyni forstjóra Vodafone.
Bloggað um fréttina
-
Jón Valur Jensson: Jón Ásgeir missir yfirráð yfir 365 miðlum fyrir utan Fréttablaðið
Innlent »
Mánudagur, 18.2.2019
- Hafa ekkert með stjórn Gamma að gera
- Kom sjálfum sér á óvart með söngnum
- Færa inngang og sleppa við friðlýsingu
- Lilja: „Sigur fyrir söguna“
- Fallast á verndun Víkurgarðs
- „Börn eiga alltaf rétt á stuðningi“
- Ekkert sem bendir til ójafnvægis
- „Vonin minnkar með hverjum deginum“
- Segja árás formanns VR ómaklega
- Munu styðja samkomulag við vinnumarkað
- Veita 30 milljónir fyrir flóttafólk frá Venesúela
- Keyptu níu „svindl-bíla“ árið 2017
- Þakkaði Karli Gauta góða yfirferð
- Nektarmyndsendingar algengar í 10. bekk
- „4 milljóna króna laun eru ekki hófleg“
- Húsnæði fyrir flóttafólk mesta áskorunin
- Hóta að taka fé úr stýringu hjá Kviku
- Mótmæla við Landsbankann
- Unnur Brá tekur á ný sæti á Alþingi
- Tvö snjóflóð féllu á Ólafsfjarðarveg
- Stafrænt kynferðisofbeldi til umræðu
- Mikill meirihluti vill kvótakerfið áfram
- „Aldrei heyrt um loðnu svo sunnarlega“
- Ríkið leitar hugmynda um framtíðina
- Skordýr fannst í maíspoppi
- Búast við hugmyndum stjórnvalda á morgun
- Svindlið nær allt til 2018
- 35 teknir fyrir vímuakstur
- Matarboð fyrir einhleypa
- Skoða sæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands
- Ratsjármæli farleiðir fugla
- Fá engin svör frá borginni
- Vegum lokað vegna ófærðar
- Norðanhríð fram yfir hádegi
- Hættustig í Ólafsfjarðarmúla
- Þjófar og fíkniefnasalar í haldi
- Leysigeisla beint að flugvél
- Íslensku sauðfé fækkaði um 10%
- Skattabreytingar tilkynntar bráðlega
- Kæfisvefn barna getur haft áhrif á heilsu þeirra
- Ávarpaði stóran útifund
- Höfnin ekki dýpkuð í vikunni
Sunnudagur, 17.2.2019
- Vara við öflugum hviðum þvert á veginn
- Ásgeir fái sína eigin seríu
- Bryndís segist vera fórnarlamb
- Lögregla óskar eftir vitnum að óhappi
- Voru að losa bílana úr sköflunum
- Nafngreindur maður vændur um lygar
- Lifði af sex sólarhringa í snjóflóði
- Breytingar Samskipa gefið góða raun
- Sakar Bryndísi um hroka
- Leita Jóns frá morgni til kvölds
- Röktu ferðir ræningja í snjónum
- Mismunar miðlum gróflega

- Berglind ráðin framkvæmdastjóri ON
- Uppgjör í venjulegum fasa
- Sætaframboð til Bandaríkjanna hrynur
- Leigutekjur Reita námu 11,4 milljörðum
- Telur laun bankastjórans hófleg
- Ratcliffe flytur frá Bretlandi vegna skatta
- Dönsk matvöruverslun við Hallveigarstíg
- Ísland stendur betur en flestir
- Segist ekki á leið í Seðlabankann
- Bæta við Boeing 747 fraktflugvél í flotann