Fyrirtæki þurfa áætlun ef stjórnandi fellur frá

Fréttir af andláti eða óvæntu brotthvarfi æðstu stjórnenda geta sent …
Fréttir af andláti eða óvæntu brotthvarfi æðstu stjórnenda geta sent hlutabréfaverð fyrirtækja lóðbeint niður. Á gólfinu hjá NYSE. AFP

„Það er hugsað um þessi mál, en þau eru sjaldan kláruð,“ segir Guðjón Heiðar Pálsson um hvernig íslensk fyrirtæki eru búin undir möguleikann á að missa óvænt lykilstarfsmann.

Hvort sem það er slys, veikindi, afbrot eða hneykslismál sem veldur þá geta félög verið illa stödd ef ekki hefur verið gerð áætlun sem tryggir að halda megi rekstrinum gangandi og að þeir sem hlaupi í skarðið hafi aðgang að öllum þeim gögnum, samböndum, umboðum og undirskriftum sem þeir þurfa.

Krísuteymi þarf að taka strax til starfa og m.a. hjálpa starfsfólki að takast á við áfallið, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert