Jörð skalf í Öræfajökli

Græna stjarnan sýnir hvar upptök skjálftans voru.
Græna stjarnan sýnir hvar upptök skjálftans voru. Kort/Veðurstofa Íslands

Rétt rúmlega fimm í morgun varð skjálfti upp á 3,6 í Öræfajökli. Þetta er líklega stærsti skjálftinn sem mælst hefur í yfirstandandi óvissuástandi, að því er Íslenska orkurannsóknir (ÍSOR) greina frá.

Þar segir, að skjálftinn hafi sést ágætlega á flestum stöðvum ÍSOR.

Á vef Veðurstofu Íslands kemur einnig fram að skjálftinn hafi verið klukkan 05:07 og verið 3,6 að stærð sem fyrr segir.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert