Gullævintýri Elds á Grænlandi

Eldur Ólafsson
Eldur Ólafsson mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Jarðfræðingurinn og athafnamaðurinn Eldur Ólafsson er 32 ára framkvæmdastjóri Alopex Gold sem keypt hefur gullnámuleyfi á Grænlandi.

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins talar hann um æskuárin í sveitinni, árin í Kína og aðdragandann að gullævintýrinu á Grænlandi.

Námugröftur hefst þar árið 2019 eftir langan undirbúning, að því er lesa má um í  SunnudagsMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert