Innlent
| mbl
| 1.3.2018
| 21:44
Tveir tveggja bíla árekstrar
Tilkynnt var um umferðarslys á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Álftanesvegar rétt fyrir klukkan tvö í dag samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Tvær bifreiðar höfðu rekist saman og voru þær báðar óökufærar eftir áreksturinn. Ökumenn beggja bifreiða voru fluttir með sjúkrabílum á slysadeild. Meiðsl þeirra voru þó ekki talin alvarleg. Er annar ökumaðurinn grunaður um hafa ekið gegn rauðu ljósi.
Tilkynnt var um svipað leyti um umferðaróhapp á Nýbýlavegi við Túnbrekku í Kópavogi. Þar lentu einnig tvær bifreiðar saman. Lögregla handtók tvo mjög ölvaða karlmenn á vettvangi grunaða um hafa ekið annarri bifreiðinni undir áhrifum áfengis.
Mennirnir gista fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra þá.
Bloggað um fréttina
-
Ómar Bjarki Smárason: Tveggja bíla árekstur
Innlent »
- SGS vísar deilu til ríkissáttasemjara
- 630 milljónir í geðheilbrigðismál
- Léku sér að hættunni
- „Félögin saman í öllum aðgerðum“
- Meint tæling ekki á rökum reist
- Vildi láta fjarlægja upplýsingar um sig
- Árásarmaðurinn sá sami
- Viðræðum hefur verið slitið
- Hafa safnað yfir 2.000 undirskriftum
- Fundur hjá ríkissáttasemjara hafinn
- „Það sló út á allri Eyrinni“
- Fyrstu og önnur verðlaun til Íslands
- Eru að breyta skoðunarhandbók
- „Hálfgerð blekking“
- Reyndu að tæla barn upp í bíl
- Selja Bergey úr Eyjum til Grundarfjarðar
- Búið að auglýsa stöðu seðlabankastjóra
- Fjöldi þrepa „tæknilegar útfærslur“
- „Vorum aldrei kölluð að borðinu“
- Loftslagsverkfall stúdenta á morgun
- Skírlífi í ár „alla vega hænuskref“
- Elín og Kóngulær tilnefndar
- Kaupir helmingshlut í Sea Data Center
- Þorsteinn bað Þórhildi afsökunar
- „Heppnasti maður í heimi“
- Hamingjusamir veikjast sjaldnar
- Jón Baldvin kærir „slúðurbera“
- Sungið af ættjarðarást í New York
- Stuðlað að auknu öryggi ferðamanna
- Afnema frystiskyldu á innfluttu kjöti
- Írar aðstoða við leit að Jóni Þresti
- Undrast hvað liggi á
- Lægð sem færir okkur storm
- Fagna frumvarpi Kristjáns Þórs
- Hrósar þýðendum Lego Movie 2
- Háskólamenn fjölmennir hjá VIRK
- Ungir skátar takast á við vetrarríkið
- Vilja ekki að ríkisstyrkt flug verði lagt niður
- Sala á miðum fyrir Þjóðhátíð byrjar vel
- Viðræðum slitið í dag?
- IKEA-blokkin í gagnið
Miðvikudagur, 20.2.2019
- Kjarnorkustyrjöld í Selsferð
- Segir Seðlabankann undirbúa aðra sneypuför
- Bregðast við með viðeigandi hætti
- Hefur umboð til að slíta viðræðunum
- Íslendingafélag í 100 ár
- Persónuafsláttur frystur í þrjú ár
- Tilkynnt um eld í fjölbýli við Engihjalla
- Óska eftir vitnum að líkamsárás
- Móðir Nöru Walker óskar eftir náðun
- Vildu 15.000 kr. og fjögur skattþrep
- SGS og SA funda á ný á morgun
- Henti barni út úr strætisvagni
- Varað við mikilli ölduhæð
- Barði konuna og henti inn í runna
- Auður með átta tilnefningar
Helstu fréttir
Til sölu blár Nissan Leaf.
2016 árgerð, ekinn 26 þús. sem nýr. 30 Kw. hraðhleðsla, vetrar/sumardekk, ljós i...
Bókalind - antikbókabúð
Höfum á boðstólnum fjölbreytta flóru af bókum. Við erum með t.d. orðabækur, matr...
Byggingastjórn - Húsasmíðameistari - Eignaskiptayfirlýsingar
Byggingastjórn - Húsasmíðameistari - Eignaskiptayfirlýsingar - Leigusamningar
T...
Nissan Qashqai 2018. Ekinn aðeins 14þ km. Ekki bílaleigubíll
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=3933554
NISSAN QASHQAI, 4...