Umfangsmikil kannabisræktun í Þykkvabæ
Umfangsmikil kannabisræktun var stöðvuð í Þykkvabæ í vikunni og hald lagt á 322 plöntur í blóma, 16 kíló af kannabislaufum og sjö milljónir í reiðufé. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins, þrír pólskir ríkisborgarar og einn íslenskur, en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð að rannsókninni í samstarfi við Europol og pólsk lögregluyfirvöld. RÚV greindi fyrst frá.
Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta viðmbl.is, en í fréttatilkynningu vegna málsins segir að lögregluaðgerðin hafi verið hluti af rannsókn á skipulagðri brotastarfsemi, sem staðið hefur yfir um nokkurt skeið.
Í tilkynningunni segir að einn maður hafi verið handtekinn á staðnum, en hinir þrír annars staðar á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Mönnunum hefur öllum verið sleppt og að sögn Karls er ekki talin hætta á að pólsku ríkisborgararnir fari úr landi.
„Þá fer málið bara á eftir þeim,“ segir Karl Steinar.
Áður hafði lögreglan lagt hald á 1,5 kíló af kannabisefnum og nokkuð af e-töflum og kókaíni við húsleit í skrifstofurými í Hafnarfirði í máli sem tengist sömu rannsókn, en þar var einn handtekinn.
„Að aðgerðunum komu lögregluliðin á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi og embætti ríkislögreglustjóra, en rannsókn málsins er jafnframt unnin í samvinnu við tollyfirvöld, pólsku lögregluna, m.a. Asset Recovery Office í Varsjá, og Europol,“ segir í tilkynningu frá lögreglu.
Bloggað um fréttina
-
Geir Ágústsson: Leiðrétting: Engin ræktun var stöðvuð
Innlent »
- Hollenskur lögmaður ráðleggur Sindra
- Verið að stilla upp öðrum valkostum
- Perlan ekki opnuð í dag
- 550 fleiri hjúkrunarrými á næstu árum
- Óttast gervivísindi
- Sindri í 19 daga gæsluvarðhald
- Frásagnir úr einstökum undraheimi
- Allsherjarúttekt gerð á göngunum
- Lenti undir mótorhjólinu
- Verkfalli afstýrt
- Rigning sunnan- og vestanlands
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Hálkublettir á Holtavörðuheiði
- Ísland niður um 3 sæti
- Tjónið töluvert
- Múrað um miðja nótt
- Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
- Hækkun sekta ýtir á ökumenn
- Íbúar steyptu laup af húsi
- Samkomulag um lífeyrismál
- Leik- og grunnskóli saman
- Þjóðkjörnir leiða launahækkanir
- Yfirvöld firra sig ábyrgð
- Enginn greinarmunur gerður á farþegum
- Perlan verður vöktuð í nótt
- „Viltu ekki bara kaupa af mér hótelið“
- Dauðafæri fyrir íslenskuna
- „Þetta hefur verið langþyngsti kúrsinn“
- Forgangsraða fjármunum í grunnþjónustu
- Maðurinn er látinn
- Kvíðir að fara með nýbura heim
- Páll fyrstur Íslendinga í mark
- „Ömurlegt að horfa upp á þetta“
- Missti meðvitund í Heimakletti
- Tilkynnt um eld í skipi
- Reistur verður samrekinn leik- og grunnskóli
- Allt tiltækt slökkvilið kallað út
- Hrafnhildur ósátt við Svandísi
- Frekar óraunverulegt og skrítið
- Ummæli ráðherra koma á óvart
- Sindri úrskurðaður í gæsluvarðhald
- Hafði verið vakandi í tólf daga
- Skipað í samstarfsráð um nýjan Landspítala
- Eldur í Perlunni
- Heiðraði eldhuga í umhverfismálum
- Gæsluvarðhald yfir stuðningsfulltrúa staðfest
- Mál Hauks í algjörum forgangi
- Á ekki rétt á 5 milljón kr. bótum
- „Ég sé ógeðslega eftir þessu“
- Starr í lagi en ekki Hjartar
- Skapar mikinn vanda
- Býðst til að borga í raflögn og ljósleiðara
- Sindri fyrir dómara síðdegis
- Aukið fé í fangelsismál
- Steinar Ingi oddviti L-listans

- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Enginn greinarmunur gerður á farþegum
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Maðurinn er látinn
- Íbúar steyptu laup af húsi
- „Viltu ekki bara kaupa af mér hótelið“
- Gerði athugasemd við handtöku Sindra
- „Þetta hefur verið langþyngsti kúrsinn“
- Hollenskur lögmaður ráðleggur Sindra
- Leysa átti Sindra Þór úr haldi