Innlent
| Morgunblaðið
| 16.4.2018
| 8:18
| Uppfært
8:46
Hægt að segja langlífið ættgengt
„Þetta var mikill hamingjudagur að öllu leyti,“ segir María Jónsdóttir, sem fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær, sunnudaginn 15. apríl.
María er búsett á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli og þar var haldin mikil veisla henni til heiðurs. „Veislan var gríðarlega stór, það komu um hundrað manns. Ég kalla það bara heilmikinn fjölda svona úti á landi,“ segir María.
Aðspurð í Morgunblaðinu í dag segist María ekki hafa átt von á að ná svo háum aldri. „Afi minn varð 102 ára og frænka mín 101 árs svo það er kannski hægt að segja að þetta sé ættgengt,“ segir María, en þrjú af systkinum hennar náðu 90 ára aldri.
Innlent »
- Sigurður í fjögurra vikna farbann
- Þyrlan flutti vélsleðamanninn á spítala
- Sverðaglamur á Kjalarnesi
- Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis
- Sleppur við 18 milljóna króna sekt
- Opinberar gjá milli íbúa og stjórnsýslu
- Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg
- Vill fá svör um aðkomu Vesturverks
- Norræna húsið fær 10 milljóna kr. styrk í endurbætur
- Minna aðhald en engin vá fyrir dyrum
- Skapa þarf sátt um einföldun kerfisins
- Köttur olli rafmagnsleysi á Þorlákshöfn
- Útkall vegna vélsleðaslyss
- Framboðslisti VG og óháðra í Skagafirði
- Leigubílstjórinn gaf sig fram
- Yfirlýsing Sindra gerir honum ógagn
- Ríkisútvarpið fari af fjárlögum
- Pilturinn er kominn fram
- Ákærður fyrir stórfellda kannabisræktun
- Vill leggja niður bílanefnd ríksins
- Mæla með miðlægri skrá um sykursýki
- Allt að 9 mánaða bið eftir sálfræðingi
- Bíða gagna að utan vegna krufningar
- Samningaviðræður standa ekki til
- Milljarðaávinningur af starfsemi VIRK
- Enginn myndi keyra, bara hlaupa
- Fannst látinn í sjónum
- Frjáls með framsókn kynnir lista
- Helmingur kvenna með háskólapróf
- Gluggaviðgerðum lýkur í Skálholti
- Hraðleit eins árs í Keflavík
- Sá látni var ekki í bílbelti
- Akstursbann við Dettifoss
- Norðaustankaldi og súld
- Svaðilför Grímkels
- Óvelkominn en lét ekki segjast
- Segist koma heim fljótlega
- Bæta þarf mönnun
- Veiðin undir varúðarmörkum
- Ekki tekjutengt í Vestmannaeyjum
- Auglýst eftir prestum
- Fjögur gæðaverkefni hlutu styrk
- Svikinn um 1,4 milljónir á Tenerife
Fimmtudagur, 19.4.2018
- Björguðu ketti í Reykjavíkurtjörn
- Rafmagn komið á í Þorlákshöfn
- Rafmagnslaust í Þorlákshöfn
- Tæpar 15 milljónir í ferðakostnað
- Með þeim stærri í Evrópu
- Fimm sveitarfélög verða að fjórum
- Fær borgað fyrir að ferðast um heiminn
- Ashkenazy hlaut fálkaorðuna
- Vilja ekki borga skólagjöld karla
- Einlægur áhugi skiptir máli
- Grunur um að Sindri sé á Spáni
- Andrésar Andar-leikarnir í 43. sinn
- Hreyfillinn ekki notaður á Íslandi
Meira

- Fjölskyldufaðir á flótta
- Þakkar pípu og ákavíti langlífið
- Fannst látinn í sjónum
- Svikinn um 1,4 milljónir á Tenerife
- Yfirlýsing Sindra gerir honum ógagn
- Leigubílstjórinn gaf sig fram
- Sá látni var ekki í bílbelti
- Eldsupptök í rafmagnstenglum
- Sigurður í fjögurra vikna farbann
- Útbjó ólögleg eintök af Biggest Loser
Matseðlar
...
Vel með farinn Golfbíll til sölu á kr. 580.000
Bíllinn er með nýjum rafgeimum og mjög vel með farinn að öllu leiti.
upplýsing...
EIGUM ALLSKONAR STIGA Á LAGER
Sjá fjölmargar gerðir á: http://www.sogem-sa.com/stairs
Sími 615 1750 Sjá einni...
Húsaviðgerðir
https://www.husco.is/...