Með rafmagnsjeppann tilbúinn

Sveinbjörn Halldórsson formaður Ferðaklúbbsins 4X4 er undirbúinn fyrir bann á dísel- og bensínbílum og er með lítinn rafmagnsjeppa í skottinu á gamla Wagoneernum sínum. Um helgina verður 35 ára afmælissýning klúbbsins í Fífunni þar sem um 130 ökutæki verða til sýnis auk annars búnaðar.

Sýningin er opin í kvöld frá kl. 18-21 en frá kl. 11-18 á laugardag og sunnudag.

mbl.is kíkti í Fífuna í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina