Sveitarfélögin reki framhaldsskólana

Sameining þarf að skila augljósum ávinningi í byggðum sem eru …
Sameining þarf að skila augljósum ávinningi í byggðum sem eru menningar- og landfræðileg heild, segir Sigfús Ingi Sigfússon. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson


Nei, ég er ekki endilega spenntur fyrir því að einhver tiltekinn lágmarksfjöldi íbúa skyldi sveitarfélög til sameiningar. Það mega þá að minnsta kosti ekki vera mjög há mörk til viðmiðunar.

Þetta segir Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri í Sveitarfélaginu Skagafirði. Ef vel takist til um sameiningu sveitarfélaga hafi þau betri tök en ella á að veita íbúum góða þjónustu.

Mikilvægt sé líka að sveitarfélög spanni félagslegar heildir og landsvæði. Framhald á eflingu sveitarfélaga sé að þeim verði falinn rekstur framhaldsskóla, enda fylgi því tekjur frá ríkinu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »