Eineltismál fleiri á vinnustöðum hins opinbera

Einelti er vandamál á íslenskum vinnustöðum og fleiri tilkynningar berast …
Einelti er vandamál á íslenskum vinnustöðum og fleiri tilkynningar berast frá starfsmönnum hins opinbera heldur en þeim sem starfa í einkageiranum. mbl.is/Árni Sæberg

Eineltismál bárust til Vinnueftirlitsins í mestum mæli frá starfsmönnum hins opinbera, að því er fram kemur í nýútkominni rannsókn Vinnueftirlitsins.

Þar kemur einnig fram að í flestum tilvikum er gerandinn einn og gegnir yfirmannsstöðu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag.

Málsmeðferð innan vinnustaðar varir oftast í þrjú ár eða lengur, en Ásta Snorradóttir segir starfsöryggi geta skýrt muninn á málum starfsmanna hins opinbera og starfsmanna einkageirans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert