Páll Óskar og Laddi sæmdir fálkaorðu

Fjórtán einstaklingar hlutu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Fjórtán einstaklingar hlutu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. mbl.is/Árni Sæberg

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður er einn fjórtán Íslendinga sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 

Einstaklingarnir sem sæmdir voru orðunni koma úr ólíkum áttum en á listanum má meðal annars finna menntafólk, listafólk og umhverfisverndarsinna svo dæmi sé tekið.

Yfirlit yfir þá fjórtán sem hlutu heiðursmerkið má sjá hér að neðan í stafrófsröð:

1. Agnes Anna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri, Dalvík, riddarakross fyrir framlag til þróunar atvinnulífs í heimabyggð

Agnes Anna Sigurðardóttir fyrir framan Bjórböðin á Árskógsströnd.
Agnes Anna Sigurðardóttir fyrir framan Bjórböðin á Árskógsströnd. mbl.is/Hari

2. Árni Magnússon, fyrrverandi skólastjóri, Garðabæ, riddarakross fyrir störf á vettvangi félags- og skólamála

Árni Magnússon, fyrrverandi skólastjóri Hlíðaskóla.
Árni Magnússon, fyrrverandi skólastjóri Hlíðaskóla. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

3. Björg Thorarensen prófessor, Reykjavík, riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði lögfræði

Björg Thorarensen.
Björg Thorarensen. Ljósmynd/Skjáskot

4. Georg Lárusson forstjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í opinbera þágu

Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, kveður áhöfn einnar þyrlu stofnunarinnar.
Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, kveður áhöfn einnar þyrlu stofnunarinnar. mbl.is/Árni Sæberg

5. Guðríður Ólafs Ólafíudóttir, fyrrverandi formaður Sjálfsbjargar, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til velferðar- og mannúðarmála

Guðríður Ólafs Ólafíudóttir
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir

6. Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur, Bretlandi, riddarakross fyrir framlag til fornleifarannsókna

Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur.
Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur. mbl.is/Halldór Kolbeins

7. Haraldur Briem, fyrrverandi sóttvarnalæknir, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi heilsuverndar og lýðheilsu

Haraldur Briem, fyrrverandi sóttvarnarlæknir.
Haraldur Briem, fyrrverandi sóttvarnarlæknir. mbl.is/Kristinn

8. Kristín Aðalsteinsdóttir, fyrrverandi prófessor, Akureyri, riddarakross fyrir störf á vettvangi menntavísinda

Kristín Aðalsteinsdóttir, t.h.
Kristín Aðalsteinsdóttir, t.h. Ljósmynd/Háskólinn á Akureyri

9. Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í opinbera þágu

Margrét Frímannsdóttir, fv. þingkona og forstöðumaður Litla Hrauns og Sogns.
Margrét Frímannsdóttir, fv. þingkona og forstöðumaður Litla Hrauns og Sogns. Þórður Arnar Þórðarson

10. Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og jafnréttismála

Páll Óskar Hjálmtýsson var sæmdur heiðursmerkinu.
Páll Óskar Hjálmtýsson var sæmdur heiðursmerkinu.

11. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir framlag til mannréttindamála og réttindabaráttu

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður.
Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður.

12. Tómas Knútsson, vélvirkjameistari og stofnandi Bláa hersins, Sandgerði, riddarakross fyrir framlag á vettvangi umhverfisverndar

Tómas Knútsson vélvirkjameistari og stofnandi Bláa hersins.
Tómas Knútsson vélvirkjameistari og stofnandi Bláa hersins. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

13. Valdís Óskarsdóttir kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar kvikmyndagerðar

Valdís Óskarsdóttir.
Valdís Óskarsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

14. Þórhallur Sigurðsson, leikari og tónlistarmaður, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar menningar

Þórhallur Sigurðsson, Laddi.
Þórhallur Sigurðsson, Laddi. mbl.is/Hari
mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent »

Hrafnaþing — Þriðji þáttur

Í gær, 22:06 Þriðji þáttur Hrafnaþings er nú aðgengilegur í Sjónvarpi mbl.is. Smávægilegir tæknilegir örðugleikar urðu til þess að þátturinn fór ekki loftið á tilskildum tíma, það er klukkan 20. Meira »

Vann tvær milljónir í Jókernum

Í gær, 21:57 Enginn var með fyrsta vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot. Rúmlega 3,8 milljarðar voru í pottinum og flyst upphæðin yfir í næstu viku. Einn var með allar tölurnar réttar og í réttri röð í Jóker og fær hann tvær milljónir í vinning. Miðinn var keyptur í Olís við Gullinbrú í Reykjavík. Meira »

Kerfi loks sniðið að þörfum starfsmanna

Í gær, 20:52 Miðstöðin tók í dag í notkun nýtt samskiptakerfi sem starfsmenn með skerta sjón geta notað. Kerfið var formlega tekið í notkun af Eyþóri Þrastarsyni, blindum starfsmanni Miðstöðvarinnar, en Miðstöðin er þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Meira »

Gillette á hvers manns vörum

Í gær, 20:50 Sérfræðingar í auglýsinga- og markaðsmálum virðast almennt ánægðir með nýja auglýsingu rakvélaframleiðandans Gillette sem vakið hefur mikla athygli í vikunni. Meira »

Harmar ákvörðun ráðuneytisins

Í gær, 20:10 Fjölskylduráð Hafnarfjarðar harmar ákvörðun heilbrigðisráðuneytisins um að hafna því að greiða fyrir viðbótarrými í Drafnarhúsi fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma. Það er fram á að ákvörðunin verði endurskoðuð. Meira »

Katrín Júl og Margeir gestir

Í gær, 19:13 Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra og margt annað eins og hún segir sjálf og Margeir Vihjálmsson voru gestir síðdegis á K100. Þau munu seint þykja skoðanalaus og var reifað á málefnum vikunnar. Meira »

Boðar lækkun tekjuskatts

Í gær, 17:53 Unnið hefur verið að því um langt skeið að útfæra leiðir til þess að aðstoða aðila vinnumarkaðarins að ná saman í yfirstandandi kjaraviðræðum. Þegar hefur verið gripið til ráðstafana. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við mbl.is um mögulega aðkomu ríkisins að kjaraviðræðum. Meira »

Áreitti og sendi „ógeðslegar typpamyndir“

Í gær, 17:07 Landsréttur hefur staðfest þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm yfir karlmanni fyrir að áreita konu með dónalegum smáskilaboðum. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, bauð konunni meðal annars pening í skiptum fyrir kynlíf og sendi henni þrjár typpamyndir. Meira »

Tólf aðstoðarsáttasemjarar tilnefndir

Í gær, 16:54 Ríkissáttasemjari hefur tilnefnt hóp aðstoðarsáttasemjara sem koma til með að aðstoða ríkissáttasemjara og aðstoðarríkissáttasemjara, sem aðeins hefur verið einn hingað til, í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir. Meira »

Skora á ráðuneyti að bregðast við

Í gær, 16:19 Hjúkrunarráð Landspítala skorar á heilbrigðisyfirvöld að bæta starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga. Þetta kemur fram í áskorun sem hjúkrunarráð sendi heilbrigðisráðuneyti í gær. Meira »

Pattstaða í fatasöfnun yfir jólin

Í gær, 16:00 „Allt þetta hökt í keðjunni hafði mikil áhrif. Við gátum ekki annað öllu sem okkur barst, en við erum að ná þessu upp aftur og fólk þarf ekki að óttast að ekki verði tekið við fötum í Sorpu um helgina,“ segir Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs Rauða krossins. Meira »

Skoða aðstæður barnshafandi á landsbyggðinni

Í gær, 15:56 Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu á ríkisstjórnarfundi í morgun áform um skoða í sameiningu breytingar til að styðja betur við barnshafandi konur á landsbyggðinni og fjölskyldur þeirra. Meira »

Greiðir fyrir beinu flugi milli Íslands og Japans

Í gær, 15:28 Sendinefnd utanríkisráðuneytisins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins fundaði með fulltrúum samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Meira »

Flugvirkjar semja við Bluebird

Í gær, 14:53 Samninganefndir Flugvirkjafélags Íslands og Bluebird undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara á öðrum tímanum í dag samkvæmt upplýsingum frá ríkissáttasemjara. Meira »

Mikill meirihluti vill seinkun klukku

Í gær, 14:48 Rúm 63% Íslendinga eru hlynnt því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund frá því sem nú er, en rúm 36% vilja óbreytta stöðu klukkunnar. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Meira »

Landsréttur staðfestir dóm yfir Cairo

Í gær, 14:11 Sextán ára fangelsisdómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Khaled Cairo, sem varð Sanitu Brauna að bana í íbúð við Hagamel í september árið 2017, hefur verið staðfestur af Landsrétti. Cairo mun una niðurstöðu Landsréttar. Meira »

Vatnsmýri verði 102 Reykjavík

Í gær, 13:56 Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að þess verði farið á leit við póstnúmeranefnd Íslandspósts að Vatnsmýri fái póstnúmerið 102. Íbúar í Skerjafirði eru mótfallnir breytingunni og segja að íbúðaverð muni lækka við póstnúmerabreytinguna. Meira »

Meðferð Hjartar Elíasar gengur vel

Í gær, 13:45 „Það gengur vel með Hjört sem lauk krabbameinsmeðferð þegar hann útskrifaðist frá Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð en hann þarf enn að taka krabbameinslyf. Hjörtur fór í jáeindaskanna í dag [í gær] og það kemur í ljós næstu daga hvort hann sé læknaður af krabbameininu,“ segir móðir hans. Meira »

Nauðungarvistun litlar skorður settar

Í gær, 13:38 Sérfræðinefnd Evrópuráðsins hefur ítrekað farið fram á endurbætur á lögræðislögum Íslands, en það er ekkert í íslenskum lögum sem kemur í veg fyrir að saga Aldísar Schram, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar, endurtaki sig. Meira »
Úlpa
Til sölu ónotuð 66º Norður úlpa, Hekla, í stærð L. Fullt verð kr. 39.000, tilboð...
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
LAND ROVER DISCOVERY 3 S, sjálfsk., disel, 7 manna
Til sölu LAND ROVER DISCOVERY 3 S, sjálfskiptur, dísel, 7 manna ekinn 204.000 km...