14 sóttu um stöðu héraðsdómara á Reykjanesi

Dómsmálaráðuneytið auglýsti stöður héraðsdómara 3. maí. 14 umsóknir bárust.
Dómsmálaráðuneytið auglýsti stöður héraðsdómara 3. maí. 14 umsóknir bárust. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Fjórtán sóttu um stöðu héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjaness. Dómsmálaráðuneytið auglýsti stöðu héraðsdómara við dómstólinn 3. maí síðastliðinn.

Eftirtaldir umsækjendur voru um stöðurnar:  

 • Auður Björg Jónsdóttir lögmaður
 • Ásgeir Jónsson lögmaður
 • Guðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður dómara
 • Guðmundína Ragnarsdóttir lögmaður
 • Halldóra Þorsteinsdóttir lektor
 • Hákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður dómara
 • Ingi Tryggvason lögmaður
 • Ingólfur Vignir Guðmundsson lögmaður
 • Jónas Jóhannsson lögmaður
 • Magnús Björn Brynjólfsson lögmaður
 • Margrét Gunnlaugsdóttir lögmaður
 • Ólafur Helgi Árnason lögmaður
 • Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður dómara
 • Þórhallur Haukur Þorvaldsson lögmaður
mbl.is