Milljarða kostar að tengja skip

Skemmtiferðaskip í Sundahöfn.
Skemmtiferðaskip í Sundahöfn.

Ef tengja á erlend skemmtiferðaskip í Sundahöfn í Reykjavík við íslenska raforkukerfið þarf að setja upp búnað sem kostar milljarða króna. Þá er landtenging talin mun dýrari fyrir skipin en framleiðsla raforku um borð í þeim með jarðefnaeldsneyti.

Þetta er meðal niðurstaðna skýrslu sem verkfræðistofan Efla vann fyrir Veitur, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur.

Markmið stjórnvalda er að draga úr mengun með því að tengja skip við raforkukerfi landsins. Allt að 7.000 manns eru um borð í stærstu skipunum og raforkuþörfin því gríðarmikil. Slík framkvæmd er hins vegar dýr og mun hafa aukinn kostnað í för með sér. 20

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »