Akranes til Þorlákshafnar í fyrsta sinn

Akranes mun sigla til Þorlákshafnar.
Akranes mun sigla til Þorlákshafnar. Ljósmynd/Smyril Line

Akranes, nýtt flutningaskip Smyril Line, kom í fyrsta skipti til heimahafnar sinnar, Þorlákshafnar, í gærmorgun.

Skipið verður í siglingum á milli Þorlákshafnar og Hirtshals í Danmörku með viðkomu í Færeyjum. Það er 10 þúsund tonn og getur tekið 100 vöruflutningavagna í hverri ferð. Skipið siglir á 20 mílna hraða.

Fyrir rekur Smyril Line farþegaferjuna Norrænu og vöruflutningaferjuna Mykines. Síðarnefnda skipið er í föstum siglingum hingað til lands frá Rotterdam.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »