Óvenjumikil sala tengd aukinni hreyfingu

Ný hrogn í fiskbúðinni Hafberg.
Ný hrogn í fiskbúðinni Hafberg. mbl.is/Árni Sæberg

Fiskneysla eykst gjarnan í kjölfar mikillar kjötneyslu um jól og áramót og engin breyting virðist vera á hefðinni í ár.

„Við fáum ný hrogn daglega og salan hefur verið óvenjumikil, en er í takt við aukna hreyfingu,“ segir Geir Már Vilhjálmsson, fisksali í Fiskbúðinni Hafberg í Morgunblaðinu  í dag.

Hrognatíminn byrjar um 10. janúar og stendur út febrúar. Geir Már segir að yngra fólkið sæki líka í hrognin enda séu þau „sjúklega holl“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert