Gul viðvörun þýðir ekki niðurfellingu

Erlendir ferðamenn sækja í vaxandi mæli í vetrarferðir á Íslandi.
Erlendir ferðamenn sækja í vaxandi mæli í vetrarferðir á Íslandi. Ómar Óskarsson

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ef gul viðvörun leiði sjálfkrafa til þess að hætt sé við ferðir geti það mögulega leitt til þess að hætt verði að selja ferðir til Íslands í janúar og febrúar.

Tilefnið er umræða um björgun ferðamanna á vegum Mountaineers of Iceland við Langjökul 7. janúar.

Að mati Jóhannesar Þórs þarf gul viðvörun ekki að þýða að hætt sé við vetrarferðir, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu  í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert