Vann 4,4 milljarða

Einn stál­hepp­inn spil­ari var með all­ar töl­urn­ar rétt­ar í Vík­ingalottó­inu í kvöld og fær hann í sinn hlut 4,4 milljarða króna. Vinningsmiðinn var keyptur í Danmörku.

Eng­inn hreppti ann­an eða þriðja vinn­ing.

Fimm hér­lend­is voru með fjór­ar jóker­töl­ur rétt­ar í réttri röð og fær hver vinn­ings­haf­inn 100 þúsund krón­ur í vas­ann.

Miðarnir voru keyptir í Veganesti á Akureyri, Snælandi í Kópavogi, Olís við Ánanaust í Reykjavík og tveir voru í áskrift.

Vinn­ingstöl­ur kvölds­ins: 2-3-11-13-27-47

Vík­inga­tal­an: 8

Jóker­töl­urn­ar: 2-6-0-7-4

mbl.is