Geislafræðingar að störfum á LSH

Geislafræðingar vinna mikilvægt starf á Landspítalanum.
Geislafræðingar vinna mikilvægt starf á Landspítalanum. Landspítali/Þorkell Þorkelsson

Geislafræðingar Landspítala á röntgendeild klæða sig í og úr hlífðarfatnaði, taka viðeigandi myndir og vinna þrískiptar vaktir allan sólarhringinn. Röntgendeild Landspítala er með umfangsmikla starfsemi í Fossvogi og við Hringbraut. Deildin hefur meðal annars komið fyrir röntgentækjum víða um spítalann svo hægt sé að greina þessa sjúklinga hratt og hefja þegar í stað viðeigandi meðferð.

Þessar ljósmyndir sem Þorkell Þorkelsson tók af yfirgripsmikilli starfsemi röntgendeildar Landspítala gefa innsýn í störf þessarar stéttar í kórónuveirufaraldrinum.  

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert