Vann tæpar 400 þúsund krónur

Einn heppinn miðahafi í áskrift að Lottó fékk 2. vinning í útdrætti kvöldsins og fær þar með tæpar 400 þúsund krónur í sinn hlut.

Tölur kvöldsins voru 7, 21, 22, 26 og 40, auk bónustölunnar 5.

Annar var með fjórar réttar tölur í jókernum svokallaða og fær því hundrað þúsund krónur fyrir.

Tölur jókersins voru 9, 4, 9, 6 og 5, í einmitt þessari röð.

mbl.is