Kveiktu brennu á Snæfellsnesi

Frá brennunni og flugeldasýningunni í dag.
Frá brennunni og flugeldasýningunni í dag. mbl.is/Alfons

Árlegt áramótabrenna í Snæfellsbæ fór fram í dag venju samkvæmt, ásamt flugeldasýningu í boði björgunarsveitarinns Lífsbjargar, og fengu gestir þau tilmæli um að vera í bílum sínum á meðan brennu stóð til þess að gæta að sóttvörnum.

Að sögn fréttaritara mbl.is var ekki annað að sjá en að allir voru ánægðir með þessa útfærslu og nutu þess að vera við brennuna þótt gestir þyrftu að vera í bílum sínum, sem voru fjölmargir.

mbl.is