Þyrla Gæslunnar kölluð út

Þyrla Landhelgisgæslunnar.
Þyrla Landhelgisgæslunnar. mbl.is/Árni Sæberg

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar lenti fyr­ir skömmu á Land­spít­al­an­um í Foss­vogi eft­ir að hafa sinnt sjúkra­flugi. 

Þetta staðfest­ir Ásgeir Er­lends­son, upp­lýs­inga­full­trúi Land­helg­is­gæsl­unn­ar. 

Ásgeir seg­ir að þyrl­an hafi verið kölluð út síðdegis í dag að Reyk­hól­um vegna veik­inda. Ekki feng­ust frek­ari upp­lýs­ing­ar að svo stöddu. 

mbl.is