„Samfylkingin blaðrar út í eitt“

Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ.
Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ásmundur Stefánsson, fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), er ánægður með störf ríkisstjórnarinnar og mun setja sitt X við annan lista nú en í síðustu kosningum.

„Ég kaus Samfylkinguna síðast en hún blaðrar bara út í eitt og hefur ekkert inn á borðið að setja. Í dag treysti ég Vinstri-grænum betur fyrir því sem vinstrimenn eiga að standa fyrir, það er jöfnuði og réttlæti. Þess vegna mun ég kjósa VG og vona að Katrín Jakobsdóttir komi það sterk út úr kosningunum að hún nái að halda núverandi stjórnarsamstarfi áfram.“

Örg og geðvond andstaða

Honum finnst stjórnarandstaðan hafa verið örg og geðvond á kjörtímabilinu og menn keppst við að vera orðljótir og háværir og í hreinum yfirboðum. Rætt er við Ásmund Stefánsson í Sunnudagsblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »