Skjálfti upp á 3,5

Veðurstofunni hefur ekki borist tilkynning um að skjálftinn hafi fundist.
Veðurstofunni hefur ekki borist tilkynning um að skjálftinn hafi fundist. Ljósmynd/Gísli Sigurðsson

Klukkan 03:17 í nótt varð skjálfti af stærð 3,5 við Vatnafjöll á sömu slóðum og skjálfti af stærð 5,2 varð 11. nóvember síðastliðinn.

Nokkur skjálftavirkni hefur verið á þessum slóðum síðan þá og er þetta annar stærsti eftirskjálftinn.

Veðurstofunni hefur ekki borist tilkynning um að skjálftinn hafi fundist.

mbl.is